Úlf V. Níelsson

Úlf Níelsson er dósent í fjármálum við Copenhagen Business School, auk þess sem hann gegnir hlutastöðu við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Úlf lauk doktorsnámi í hagfræði við Columbia háskóla í New York og útskrifaðist þar áður með M.Phil. gráðu í fjármálahagfræði frá Cambridge háskóla í Englandi. Rannsóknir Úlfs snúa að fjármálum heimilanna og samspil þeirra við fjármálamarkaði. Úlf hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir rannsóknir sýnar, m.a. hin evrópsku De la Vega verðlaun, hin dönsku Sapere Aude verðlaun og Tietgen gull viðurkenninguna.

Heimasíða