Svend Erik Hougaard Jensen

Svend E. Hougaard Jensen er prófessor í hagfræði við Copenhagen Business School (CBS), forstöðumaður Pension Reserach Centre (PeRCent) við CBS og félagi í Bruegel hugveitunni í Brussel.  Rannsóknir hans fjalla um áhrif breyttrar aldurssamsetningar þjóða á þjóðhagsstærðir; opinber lífeyriskerfi og lífeyrissjóði; opinber fjármál innan ESB; ríkisskuldir; fjármálastöðugleika; og hagstjórn. Hann hefur birt fjölda ritgerða og bóka um þessi efni. Svend hefur starfað sem ráðgjafi fyrir Alþjóðabankann og stjórn ESB. Svend lauk MSc (Econ) prófi frá háskólanum í Aarhus, MA (Econ) prófi frá University of Manchester og Ph.D. (Econ) prófi frá London Business School.

Heimasíða