Ragnar Levi Gudmundarson

Ragnar Leví guðmundarson er með BS gráðu í Hagnýtri stærðfræði frá Háskóla íslands og master í tryggingastærðfræði frá Lisbon School of Economics and Management. Hann er að ljúka doktorsnámi í tryggingastærðfræði við Heriot-Watt í Skotlandi. Ragnar starfar í áhættustýringu í VÍS þar sem hann fæst við útreikninga á vátryggingaskuld. Hann hefur aukalega unnið að tryggingafræõilegum útreikningum á skuldbindingum Lífeyrissjóðs Verslunarmanna.