Anna Thoresson

Anna Thoresson lauk Ph.D. prófi í hagfræði við Uppsala University árið 2021 en áður hafði hún lokið MSc próf í hagfræði við University College í London og BSc prófi í hagfræði frá University of Warwick. Rannsóknir Önnu eru á sviði vinnumarkaðshagfræði og empirískrar eindahagfræði með áherslu á ákvörðun launa, launadreifingu, kynbundinn launamun og búferslaflutninga. Anna er lektor við Háskólann í Reykjavík og félagi í Institute for Evaluation of Labour Market and Education Policy (IFAU) og Uppsala Center for Labor Studies (UCLS).

Heimasíða