Andri lauk BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám í hagfræði frá Háskólanum í Árósum. Auk þess starfar Andri hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Andri hefur verið meðhöfundur á greinum sem fjalla um tekjur, einkaneyslu og sparnað, þar á meðal rannsókn um áhrif efnahagshrunsins á fjárhag heimila sem birtist í tímaritinu Journal of Economic Crisis.