Oddur Sigurðarson

Oddur lauk BS námi í hagfræði frá Háskóla Íslands í haust, og stefnir á framhaldsnám í þeim fræðum að ári. Hann lærir nú hagnýtta stærðfræði við sama skóla. Lokaverkefni hans fjallaði um sparnaðartilhneigingu ellilífeyrisþega á Íslandi.