Jósef Sigurðsson er aðstoðarprófessor í hagfræði við Stockholm University en áður kenndi hann við Bocconi University og NHH. Jósef laus doktorsprófi frá IIES við Stokkhólmsháskóla og MSc prófi frá University of Warwick. Rannsóknir hans eru á sviði vinnumarkaðs- og þjóðhagfræði og hafa ritgerðir hans m.a. birst í Review of Economic Studies, Journal of Monetary Economics og The Economic Journal. Jósef er félagi í Center for Economic Policy Research (CEPR) í London, IZA Institute of Labor Economics, og CESifo í Munchen.